by Berta Daníelsdóttir | okt 18, 2018 | Fréttir
Sjávarklasinn tekur þessa dagana þátt í ráðstefnunni Greenship Forum í Kóreu. Mikill áhugi er fyrir grænum lausnum í skipaflutningum og ljóst að nú eru að koma fram tæknilausnir sem geta dregið verulega úr mengun í skipasamgöngum. Þessar framfarir eru drifnar áfram...
by Berta Daníelsdóttir | okt 11, 2018 | Fréttir, útgáfa
Getur götubitinn eflt íslenska matvælageirann
by Berta Daníelsdóttir | sep 19, 2018 | Fréttir
Berta Daníelsdóttir framkvæmdastjóri Sjávarklasans ræddi framtíðina hjá Sjávarklasanum í nýlegu viðtali við Sjávarafl.Nýverið hlaut Íslenski sjávarklasinn viðurkenningu fyrir að bjóða upp á besta „coworking space“ á Íslandi en Nordic Startup Awards afhentu klasanum...
by Pálmi Skjaldarson | júl 20, 2018 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn heimsótti nýverið Íslenska gámafélagið (IGF). Þessir aðilar ræddu meðal annars samstarf um endurvinnslu og hvernig auka mætti áhuga á endurvinnslu í sjávarútvegnum. Nokkrar áhugaverðar fyrirmyndir eru um samstarf í þróun endurvinnslu í...
by Pálmi Skjaldarson | jún 18, 2018 | Fréttir
Arctica Finance og Íslenski sjávarklasinn hafa ákveðið að hefja samstarf sem lýtur að því að greina og þróa tækifæri í sjávarútvegi. Samstarfið snýr meðal annars að fjármögnun verkefna innanlands og erlendis á sviði útgerðar, fullvinnslu og líftækni.Húni Jóhannesson...