Landvinnsla á botnfiski eykst

Landvinnsla á botnfiski eykst

Íslenski sjávarklasinn og Arctica Finance birtu í dag ítarlega skýrslu um þróun botnfiskvinnslu á Íslandi. Botnfiskvinnsla hefur verið að færast af sjó og upp á land en frá árinu 2010 hefur frystitogurum fækkað um 43% og löndun þeirra af þorski hefur dregist saman um...
Fyrsta fréttabréf Pacific Northwest Ocean Cluster

Fyrsta fréttabréf Pacific Northwest Ocean Cluster

Fyrsta fréttabréf á íslensku frá Sjávarklasanum á Vesturströnd Bandaríkjanna er komið út. Lára Hrönn Pétursdóttir er meðstofnandi okkar að þessum klasa og aðaldriffjöður hans. “Við erum á barmi þess að byrja með fyrstu verkefnahópana og það verður spennandi að sjá...