by Berta Daníelsdóttir | apr 23, 2019 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn og Arctica Finance birtu í dag ítarlega skýrslu um þróun botnfiskvinnslu á Íslandi. Botnfiskvinnsla hefur verið að færast af sjó og upp á land en frá árinu 2010 hefur frystitogurum fækkað um 43% og löndun þeirra af þorski hefur dregist saman um...
by Berta Daníelsdóttir | apr 11, 2019 | Fréttir
Yfir 100 manns frá 15 þjóðlöndum komu saman á þriðju ráðstefnunni “Fish Waste for Profit” sem Mercator Media heldur en ráðstefnunni var hrundið af stað í nánu samstarfi við Sjávarklasann.Ræðumenn voru m.a. Katrín Pétursdóttir forstjóri Lýsis, Hörður Kristinsson...
by Berta Daníelsdóttir | mar 29, 2019 | Fréttir
The Alaska Ocean Cluster er fjórði bandaríski klasinn sem verður einn af systraklösum Íslenska sjávarklasans í Bandaríkjunum. Justin Sternberg verkefnisstjóri hjá Alaska Ocean Cluster og Þór Sigfússon hjá Íslenska sjávarklasanum skrifuðu undir samstarfsyfirlýsingu í...
by Berta Daníelsdóttir | feb 12, 2019 | Fréttir
Fyrsta fréttabréf á íslensku frá Sjávarklasanum á Vesturströnd Bandaríkjanna er komið út. Lára Hrönn Pétursdóttir er meðstofnandi okkar að þessum klasa og aðaldriffjöður hans. “Við erum á barmi þess að byrja með fyrstu verkefnahópana og það verður spennandi að sjá...
by Berta Daníelsdóttir | jan 17, 2019 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn veitir á hverju ári sérstakar viðurkenningar til fólks eða fyrirtækja sem eflt hefur fyrir samstarf innan klasans. Að þessu sinni eru fjórar viðurkenningar veittar. Þeir sem hljóta viðurkenningarnar eiga það sameiginlegt að hafa stuðlað að...