Klasaþorskurinn fer víða

Klasaþorskurinn fer víða

Mynd af „Klasaþorski“ Íslenska sjávarklasans hefur borist víða. Á myndinni er sýnt hvernig Íslendingar hafa nýtt þorskinn og framleitt úr honum ýmsar óhefðbundnar afurðir. Það sem mesta athygli hefur vakið er fjölbreytileiki þeirra afurða sem Íslendingar hafa...
Skólakynningar Sjávarklasans af stað á nýju ári

Skólakynningar Sjávarklasans af stað á nýju ári

Í síðustu viku fengu tæplega 200 frábærir nemendur í 10. bekk í Réttarholtsskóla og Lindaskóla kynningu á íslenskum sjávarútvegi frá starfsmönnum Sjávarklasans, þeim Heiðdísi Skarphéðinsdóttur og Sigfúsi Ólafi Guðmundssyni. Starfið á vorönn fer því af stað af fullum...
Nýr ráðgjafahópur í burðarliðnum

Nýr ráðgjafahópur í burðarliðnum

Í morgun komu til fundar í Húsi sjávarklasans 25 sérfræðingar úr atvinnulífinu, stjórnsýslunni og háskólasamfélaginu sem sérþekkingu hafa á ýmsum sviðum sjávarútvegs, stjórnunar og hafrannsókna. Boðað var til fundarins að frumkvæði Íslenska sjávarklasans og hugmyndir...
Grásleppuveiðar fá MSC vottun

Grásleppuveiðar fá MSC vottun

Föstudaginn 16. janúar síðastliðinn fór fram athöfn í Húsi sjávarklasans þar sem veitt var MSC (Marine Stewardship Council) vottun fyrir íslenskar grásleppuveiðar. MSC fiskveiðivottunin er til vitnis um sjálfbærni veiðanna en þetta er í fyrsta sinn sem grásleppuveiðar...