by eyrun | apr 26, 2016 | Fréttir
Það gleður okkur að segja frá því að Hús sjávarklasans hlaut í dag viðurkenninguna Besta skrifstofuhúsnæðið á Íslandi af Nordic Startup Awards. The Nordic Startup Awards er viðburður í Norðurlöndunum sem gerir frumkvöðlum og velunnurum þeirra hátt undir höfði og...
by eyrun | apr 13, 2016 | Fréttir
Dr. Þorbjörg Jensdóttir stofnandi og framkvæmdastjóri IceMedico var valin frumkvöðull ársins 2016 á verðlaunaafhendingu sem Stjórnvísi stóð fyrir þriðjudaginn 12. apríl á Grand Hóteli Reykjavík. Þorbjörg er með aðsetur í frumkvölasetri Sjávarklasans. Þau viðmið sem...
by eyrun | apr 5, 2016 | Fréttir
Í dag kíktu til okkar í Hús sjávarklasans nemendur og kennarar úr norrænum frumkvöðlabúðum sem haldnar eru á vegum Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Frumkvöðlabúðirnar verða haldnar hjá þeim í vikunni og taka um 30 nemendur og kennarar frá Danmörku, Noregi, Finnlandi og...
by eyrun | mar 22, 2016 | Fréttir
Undanfarna mánuði hafa all nokkur frumkvöðlafyrirtæki í Húsi sjávarklasans fengið fjárfesta til liðs við sig til að þróa vörur eða markaðssetja. Um er að ræða um 10 fyrirtæki í húsinu sem hafa klárað eða eru að klára fjármögnun. „Þetta er mjög jákvæð þróun og við erum...
by eyrun | mar 7, 2016 | Fréttir
Rösklega 50 manns frá Bandaríkjunum, Kanada og Íslandi sóttu fund sem haldinn var að frumkvæði Íslenska sjávarklasans og New England Ocean Cluster í Boston hinn 5. mars sl. Samstarfsaðilar klasans voru stofnanir frá Alaska, Massachusetts og Maine.Fundarefnið var...