Hús sjávarklasans valið: Besta skrifstofuhúsnæðið

Hús sjávarklasans valið: Besta skrifstofuhúsnæðið

Það gleður okkur að segja frá því að Hús sjávarklasans hlaut í dag viðurkenninguna Besta skrifstofuhúsnæðið á Íslandi af Nordic Startup Awards. The Nordic Startup Awards er viðburður í Norðurlöndunum sem gerir frumkvöðlum og velunnurum þeirra hátt undir höfði og...
Frumkvöðull ársins úr Húsi sjávarklasans

Frumkvöðull ársins úr Húsi sjávarklasans

Dr. Þorbjörg Jensdóttir stofnandi og framkvæmdastjóri IceMedico var valin frumkvöðull ársins 2016 á verðlaunaafhendingu sem Stjórnvísi stóð fyrir þriðjudaginn 12. apríl á Grand Hóteli Reykjavík. Þorbjörg er með aðsetur í frumkvölasetri Sjávarklasans.   Þau viðmið sem...
Fjárfestingarbylgja í frumkvöðlastarfsemi

Fjárfestingarbylgja í frumkvöðlastarfsemi

Undanfarna mánuði hafa all nokkur frumkvöðlafyrirtæki í Húsi sjávarklasans fengið fjárfesta til liðs við sig til að þróa vörur eða markaðssetja. Um er að ræða um 10 fyrirtæki í húsinu sem hafa klárað eða eru að klára fjármögnun. „Þetta er mjög jákvæð þróun og við erum...