by Berta Daníelsdóttir | nóv 20, 2018 | Fréttir
Viðburðurinn „Sögustund og soðningur“ var haldinn í Granda Mathöll sunnudaginn 18. nóvember. Fusion Fish & Chips veitingastaðurinn stóð fyrir viðburðinum. Fjölskyldum var boðið að smakka soðinn fisk með kartöflum og smjöri. Okkur í Sjávarklasanum finnst þetta...
by Berta Daníelsdóttir | okt 10, 2018 | Fréttir
New Bedford Ocean Cluster tók við styrk úr hendi Karyn Polito varafylkisstjóra Massachusetts við hátíðlega athöfn hinn 9. október sl. Styrknum skal varið til að þróa IoT tækni sem tengist sjávarútvegi. Klasinn í New Bedford var stofnsettur árið 2017 að fyrirmynd...