by Berta Daníelsdóttir | ágú 20, 2019 | Fréttir
Rajni Sekhri Sibal ráðuneytisstjóri nýstofnaðs sjávarútvegsráðuneytis Indlands ásamt föruneyti heimsótti Sjávarklasann í dag.Ráðuneytisstjórinn kynnti sér starfsemi Sjávarklasans, hitti frumkvöðla og fyrirtæki.Indverjar horfa mikið til íslenskra stjórnvalda og...