by Berta Daníelsdóttir | feb 7, 2020 | Fréttir
Úrvalslið hlaut klasaverðlaunin 2020 úr hendi Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra í dag. Í fyrsta lagi fékk Sjávarútvegsráðstefnan viðurkenningu fyrir brautryðjendastarf við að tengja fólk í sjávarútvegi saman með árlegri ráðstefnu sem nú hefur verið haldin í...
by Berta Daníelsdóttir | jan 31, 2020 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn og undirbúningshópur um stofnun sjávarklasa í Connecticut í Bandaríkjunum skrifuðu í dag undir viljayfirlýsingu um samstarf við uppbyggingu nýs sjávarklasa við Long Island Sound sem liggur á milli Connecticut og New York. Nýi klasinn mun...
by Berta Daníelsdóttir | jan 14, 2020 | Fréttir
Í bókinni „The New Fish Wave – How to ignite the seafood industry“ lýsir Þór Sigfússon stofnandi Sjávarklasans hvernig Íslendingar hafa byggt upp fjölbreytta atvinnustarfsemi í kringum Íslenskan sjávarútveg og tekist að búa til fjölmörg haftengd nýsköpunarfyrirtæki...
by Pálmi Skjaldarson | jún 18, 2018 | Fréttir
Arctica Finance og Íslenski sjávarklasinn hafa ákveðið að hefja samstarf sem lýtur að því að greina og þróa tækifæri í sjávarútvegi. Samstarfið snýr meðal annars að fjármögnun verkefna innanlands og erlendis á sviði útgerðar, fullvinnslu og líftækni.Húni Jóhannesson...
by Pálmi Skjaldarson | nóv 23, 2017 | Fréttir
Svifaldan verðlaun fyrir Framúrstefnuhugmynd Sjávarútvegsráðstefnunnar voru veitt í sjöunda skipti nú á dögunum. Markmið Sviföldunar er að efla umræður og hvetja til nýrrar hugsunar með framsæknum og frumlegum hugmyndum.Fisheries Technologies ehf báru sigur úr býtum í...