by Berta Daníelsdóttir | feb 12, 2019 | Fréttir
Fyrsta fréttabréf á íslensku frá Sjávarklasanum á Vesturströnd Bandaríkjanna er komið út. Lára Hrönn Pétursdóttir er meðstofnandi okkar að þessum klasa og aðaldriffjöður hans. “Við erum á barmi þess að byrja með fyrstu verkefnahópana og það verður spennandi að sjá...
by admin | ágú 14, 2013 | Fréttir
Á fundi European Food Venture Forum í Árósum í Danmörku verður fullvinnsla Íslendinga kynnt fjárfestum og þau tækifæri sem aðrar Evrópuþjóðir hafa til að fullnýta afurðir fisksins í stað þess að henda þeim. Eins og Sjávarklasinn hefur bent á er allt að 500 þúsund...