by Pálmi Skjaldarson | okt 30, 2017 | Fréttir
Þann 30. nóvember nk. frá 12:00 – 16:00 halda Samtök atvinnulífsins og Íslenski sjávarklasinn ráðstefnu í Kaldalóni í Hörpu undir yfirskriftinni ,,Flutningalandið Ísland“. Flutningalandið Ísland er vettvangur þar sem saman koma aðilar úr öllum helstu greinum...
by Berta Daníelsdóttir | jún 26, 2017 | Fréttir
Fyrir skömmu varð Íslenski sjávarklasinn fullgildur aðili að Global Cleantech Cluster Association (GCCA). Markmið GCCA er að efla samstarf nýsköpunarfyrirtækja sem stuðla að minni mengun, efla samstarf þessara fyrirtækja yfir landamæri og tengja fyrirtækin við...
by Berta Daníelsdóttir | maí 3, 2017 | Fréttir
Haraldur Árnason mun leiða nýtt markaðsfyrirtæki sem sett hefur verið á laggirnar á sviði skipalausna, Knarr Maritime. Að hinu nýja fyrirtæki standa íslensku fyrirtækin Skaginn 3X, Nautic, Kælismiðjan Frost, Brimrún, Naust Marine og Skipatækni sem öll...
by admin | nóv 1, 2013 | news_home
Nýtt blað af Norsk Fiskerinæring var að koma út í vikunni þar sem fjallað er um Hús Sjávarklasans og starfið sem fer fram í húsinu í tveimur opnum. Áhugasamir geta lesið blaðið í heild sinni á vef Norsk Fiskerinæring eða með því að smella hér.A new article was...
by admin | okt 3, 2013 | Fréttir
Ný Greining Sjávarklasans fjallar um veltu fyrirtækja í sjávarlíftækni og annari fullvinnslu aukaafurða. Þar segir meðal annars: Mesti vöxtur í sjávarútvegi og tengdum greinum er í fullvinnslu aukaafurða og líftækni samkvæmt athugun Íslenska sjávarklasans. Á Íslandi...