Ráðstefnan Flutningalandið Ísland

Ráðstefnan Flutningalandið Ísland

Þann 30. nóvember nk. frá 12:00 – 16:00 halda Samtök atvinnulífsins og Íslenski sjávarklasinn ráðstefnu í Kaldalóni í Hörpu undir yfirskriftinni ,,Flutningalandið Ísland“. Flutningalandið Ísland er vettvangur þar sem saman koma aðilar úr öllum helstu greinum...
Samstarf skilar árangri

Samstarf skilar árangri

Haraldur Árnason mun leiða nýtt markaðsfyrirtæki sem sett hefur verið á laggirnar á sviði skipa­lausna, Knarr Ma­ritime. Að hinu nýja  fyr­ir­tæki standa ís­lensku fyr­ir­tæk­in Skag­inn 3X, Nautic, Kæl­ismiðjan Frost, Brimrún, Naust Mar­ine og Skipa­tækni sem öll...
Umfjöllun um Sjávarklasann í Norsk Fiskerinæring

Umfjöllun um Sjávarklasann í Norsk Fiskerinæring

Nýtt blað af Norsk Fiskerinæring var að koma út í vikunni þar sem fjallað er um Hús Sjávarklasans og starfið sem fer fram í húsinu í tveimur opnum. Áhugasamir geta lesið blaðið í heild sinni á vef Norsk Fiskerinæring eða með því að smella hér.A new article was...