by sk | júl 23, 2014 | Fréttir
Nýverið hóf fyrirtækið Sjávarafl starfsemi sína í Húsi Sjávarklasans. Sjávarafl er markaðshús í sjávarútvegi sem sérhæfir sig í útgáfu og markaðsráðgjöf innan sjávarútvegsins. Hluti af þeirra þjónustu er heimasíðugerð, fréttatilkynningar, hönnun, útlit,...
by sk | júl 22, 2014 | news_home
Frumkvöðlarnir Davíð Freyr Jónsson og Daði Janusson opnuðu nýverið matarvagn við Reykjavíkurhöfn sem nefnist Walk the Plank. Matarvagninn býður upp á krabbaborgara en hráefnið er grjótkrabbi sem þeir veiða í botni Faxaflóa og í Hvalfirði. Félagarnir vinna sjálfir úr...
by admin | jan 13, 2014 | Fréttir
Nú stækkar Hús sjávarklasans og er orðið eitt stærsta setur fyrirtækja tengdum sjávarútvegi í heiminum. Þar eru nú um 30 fyrirtæki sem meðal annars: þróa snyrtivörur úr sjávarafurðum veita ráðgjöf í skipahönnun á heimsvísu hanna og selja tæknibúnað fyrir sjávarútveg...
by admin | nóv 1, 2013 | news_home
Nýtt blað af Norsk Fiskerinæring var að koma út í vikunni þar sem fjallað er um Hús Sjávarklasans og starfið sem fer fram í húsinu í tveimur opnum. Áhugasamir geta lesið blaðið í heild sinni á vef Norsk Fiskerinæring eða með því að smella hér.A new article was...
by admin | sep 25, 2013 | Fréttir
Faghópur Stjórnvísis um nýsköpun og sköpunargleði heimsótti Hús Sjávarklasans í morgunsárið og fengu þar að kynnast þeirri starfsemi sem fer fram í húsinu ásamt þeim fyrirtækjum sem hafa þar aðsetur. Þór Sigfússon framkvæmdastjóri Íslenska sjávarklasans tók vel á móti...