Framkvæmdastjórar frá Óðinsvéum í heimsókn

Framkvæmdastjórar frá Óðinsvéum í heimsókn

Hópur framkvæmdastjóra frá Óðinsvéum í Danmörku er staddur í Reykjavík til að kynna sér íslenskt atvinnulíf. Liður í heimsókninni var að koma í Sjávarklasann, fræðast um klasastarfið og kynna sér þær nýjunar sem hafa átt sér stað í íslenskum sjávarútvegi. Gestirnir...
Heimsókn Stjórnvísi í Hús Sjávarklasans

Heimsókn Stjórnvísi í Hús Sjávarklasans

Faghópur Stjórnvísis um nýsköpun og sköpunargleði heimsótti Hús Sjávarklasans í morgunsárið og fengu þar að kynnast þeirri starfsemi sem fer fram í húsinu ásamt þeim fyrirtækjum sem hafa þar aðsetur. Þór Sigfússon framkvæmdastjóri Íslenska sjávarklasans tók vel á móti...