by Berta Daníelsdóttir | ágú 30, 2019 | Fréttir
Hópur framkvæmdastjóra frá Óðinsvéum í Danmörku er staddur í Reykjavík til að kynna sér íslenskt atvinnulíf. Liður í heimsókninni var að koma í Sjávarklasann, fræðast um klasastarfið og kynna sér þær nýjunar sem hafa átt sér stað í íslenskum sjávarútvegi. Gestirnir...
by Berta Daníelsdóttir | des 20, 2018 | Fréttir
Frú Eliza Reid forsetafrú heimsótti Íslenska sjávarklasann og kynnti sér starfsemina. Þór Sigfússon og Berta Daníelsdóttir tóku á móti forsetafrúnni og gengu með henni um Hús sjávarklasans. Eliza heilsaði upp á flest fyrirtækin, kynnti sér frumkvöðlana í húsinu og var...
by Berta Daníelsdóttir | nóv 7, 2018 | Fréttir
Hressir nemendur frá Verslunarskóla Íslands og skólum í Finnlandi og Svíþjóð heimsóttu Sjávarklasann nýverið. Nemendurnir eru öll í viskipta- og markaðsnámi og höfðu þau mikinn áhuga á ýmsum vörum sem verið er að þróa á Íslandi úr m.a....
by admin | sep 25, 2013 | Fréttir
Faghópur Stjórnvísis um nýsköpun og sköpunargleði heimsótti Hús Sjávarklasans í morgunsárið og fengu þar að kynnast þeirri starfsemi sem fer fram í húsinu ásamt þeim fyrirtækjum sem hafa þar aðsetur. Þór Sigfússon framkvæmdastjóri Íslenska sjávarklasans tók vel á móti...