Fiskmarkaðurinn á Granda

Fiskmarkaðurinn á Granda

Hér á árum áður var fiskverkun í Bakkaskemmu við Grandabryggju. Fljótlega mun Sjávarklasinn opna sýningar- og sölurými við hlið Granda Mathallar sem við köllum Fiskmarkaðinn á Granda. Á Fiskmarkaðnum á Granda gefst gestum kostur á að sjá þegar ferskur fiskur, sem...
Sér mikil tækifæri úti á Granda

Sér mikil tækifæri úti á Granda

„Mér finnst staðsetningin hér úti á Granda vera kjörin og það er bersýnilega mjög skemmtileg uppbygging hér í hverfinu, en á Hlemmi eru líka ákveðin tækifæri og það má vel sjá fyrir sér einhvers konar markað þar eða mathöll í framtíðinni“ sagði Niels. L. Brandt um...
Nýtt samstarf um eflingu Gömlu hafnarinnar

Nýtt samstarf um eflingu Gömlu hafnarinnar

Á miðvikudaginn var haldinn stofnfundur nýrrar deildar innan Miðborgarinnar – deild Gömlu hafnarinnar og Grandans. Miðborgin okkar er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni og hlutverk hans er að stuðla að aukinni kynningu og markaðassetningu...