by hmg | júl 29, 2015 | Fréttir
Mikil fjölgun er um þessar mundir á nýsköpunarfyrirtækjum sem tengjast sjávarútvegi. Í kvöldfréttum RÚV var nýverið fjallað um grósku í nýsköpun í sjávarútvegi en merki um þessa þróun hefur mátt sjá á síðustu 3-4 árum. Ein vísbending um það er að á listum yfir...