by Bjarki Vigfússon | jan 22, 2015 | Fréttir
Fjöldi nýsköpunarfyrirtækja sem sinna fullvinnslu afurða og markaðssetningu þeirra er nú með aðstöðu í Húsi sjávarklasans. Fyrirtækin þróa og selja sjávarsalt, kollagen, sem er fæðubótarefni unnið úr þorskroði, niðusoðna þorsklifur, þau sinna veiðum og vöruþróun á...