by Berta Daníelsdóttir | jan 14, 2020 | Fréttir
Í bókinni „The New Fish Wave – How to ignite the seafood industry“ lýsir Þór Sigfússon stofnandi Sjávarklasans hvernig Íslendingar hafa byggt upp fjölbreytta atvinnustarfsemi í kringum Íslenskan sjávarútveg og tekist að búa til fjölmörg haftengd nýsköpunarfyrirtæki...
by Berta Daníelsdóttir | jan 6, 2020 | Fréttir
Fyrirtæki sem eru að vinna með aukaafurðir eru staðsett víða um land. Í nýrri greiningu Sjávarklasans „heimsmet í fullnýtingu“ er birt samantekt um verkefni þessara fyrirtækja og þau tækifæri sem eru til framtíðar. Sjávarklasanum berast margar beiðnir alls staðar að...
by Berta Daníelsdóttir | jan 2, 2020 | Fréttir
Í dag birti Íslenski sjávarklasinn nýja greiningu sem spyr þeirrar spurningar hvort Íslendingar eigi heimsmet í nýtingu fisks. Þekkt er hversu vel íslensk fyrirtæki nýta fiskinn og þá sérstaklega þorskinn. Skoðað er hversu mörg fyrirtæki eru að vinna verðmæti úr...
by Berta Daníelsdóttir | nóv 29, 2019 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn hefur birt nýja greiningu um vaxtartækifæri í bláa hagkerfinu. Sjávarklasinn ræddi við fjölda forystufólks í ólíkum greinum og bað þau að meta vöxt næstu ára.Greininguna má lesa í heild sinni hér.
by Berta Daníelsdóttir | nóv 5, 2019 | Fréttir
Nú er að hefjast nýtt ár í frumkvöðlastarfi JA Ísland sem stendur fyrir nýsköpunarkeppni framhaldsskóla. Sjávarklasinn hefur tekið virkan þátt í þessu starfi og liðsinnt hundruðum nemenda. Margir þeirra hafa unnið að hugmyndum er lúta að hreinsun hafsins eða nýtingu...