Flutningalandið Ísland 2018

Flutningalandið Ísland 2018

Á fundinum Flutningalandið Ísland sem hópur klasafyrirtækja í flutninga- og hafnahópi Sjávarklasans og SA stóðu að, sagði Sig­urður Ingi Jó­hanns­son, sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráðherra, að sam­fé­lagið væri orðið til­bún­ara til þess að fara óhefðbundn­ar...
Flutningalandið Ísland – skráning hafin

Flutningalandið Ísland – skráning hafin

Hvernig byggjum við upp samgönguinnviði framtíðar? Hvert verður samspil borga, hafna, flugvalla og atvinnulífs í framtíðinni? Er flutningakerfið tilbúið í útflutningsiðnað framtíðarinnar? Þessum og fleiri spurningum verður leitast við að svara á...
Skráning hafin á ráðstefnuna Flutningar á Íslandi til 2030

Skráning hafin á ráðstefnuna Flutningar á Íslandi til 2030

Skráning er nú hafin á ráðstefnuna Flutningar á Íslandi til 2030.   Ráðstefnan, sem haldin verður í Hörpu 6. október n.k. er sú fyrsta á Íslandi sem fjallar um flutninga sem atvinnugrein hér á landi. Þar munu fulltrúar frá lykilaðilum í greininni ræða framtíðina,...