by Berta Daníelsdóttir | nóv 8, 2018 | Fréttir
Á fundinum Flutningalandið Ísland sem hópur klasafyrirtækja í flutninga- og hafnahópi Sjávarklasans og SA stóðu að, sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, að samfélagið væri orðið tilbúnara til þess að fara óhefðbundnar...
by Pálmi Skjaldarson | apr 20, 2018 | Fréttir
Hugflæðisfundur flutningahóps Sjávarklasans, sem haldinn var hinn 16. apríl s. tókst afar vel. Fundurinn var haldinn í höfuðstöðvum Íslandsbanka og þátttakendur voru um 45 manns frá öllum helstu stofnunum og fyrirtækjum sem tengjast flutningastarfsemi í...
by Pálmi Skjaldarson | okt 30, 2017 | Fréttir
Þann 30. nóvember nk. frá 12:00 – 16:00 halda Samtök atvinnulífsins og Íslenski sjávarklasinn ráðstefnu í Kaldalóni í Hörpu undir yfirskriftinni ,,Flutningalandið Ísland“. Flutningalandið Ísland er vettvangur þar sem saman koma aðilar úr öllum helstu greinum...
by Bjarki Vigfússon | sep 8, 2015 | Fréttir
Hvernig byggjum við upp samgönguinnviði framtíðar? Hvert verður samspil borga, hafna, flugvalla og atvinnulífs í framtíðinni? Er flutningakerfið tilbúið í útflutningsiðnað framtíðarinnar? Þessum og fleiri spurningum verður leitast við að svara á...