by Berta Daníelsdóttir | maí 13, 2019 | Fréttir
Hér á árum áður var fiskverkun í Bakkaskemmu við Grandabryggju. Fljótlega mun Sjávarklasinn opna sýningar- og sölurými við hlið Granda Mathallar sem við köllum Fiskmarkaðinn á Granda. Á Fiskmarkaðnum á Granda gefst gestum kostur á að sjá þegar ferskur fiskur, sem...
by Berta Daníelsdóttir | nóv 29, 2018 | Fréttir, news_home
Í nýrri greiningu Arctica Finance og Íslenska sjávarklasans er fjallað um þau tækifæri sem skapast hafa með nútímavæðingu rússnesks sjávarútvegs. Gríðarlegar fjárfestingar hafa átt sér stað í rússneskum sjávarútvegi undanfarin misseri. Þar hafa íslensk tæknifyrirtæki...
by admin | des 14, 2012 | útgáfa
Rannsókn á þessu sviði hér á landi ætti að gagnast bæði atvinnulífi, almenningi og stjórnvöldum. Líkt og víða annars staðar þarf að draga upp mynd af sjávarklasanum hérlendis og kanna hvernig og hvert hann teygir anga sína. Skarpari mynd af þessum klasa getur aukið...