by Berta Daníelsdóttir | sep 25, 2020 | Fréttir
Mikil ásókn hefur verið í nám hjá Sjávarakademíunni og eru nú þegar komnar yfir 80 umsóknir um nám í akademíunni í haust. Það er fimmfalt meira en gert var ráð fyrir við stofnun hennar fyrr á árinu.Þennan áhuga má rekja til vakningar á meðal ungs fólks um tækifærin í...
by Berta Daníelsdóttir | jún 4, 2020 | Fréttir
Í dag var Sjávarakademía Sjávarklasans sett á laggirnar í nánu samstarfi við Fisktækniskóla Íslands. Í Sjávarakademíunni mun nemendum gefast kostur á að kynnast frumkvöðlastarfsemi sem tengist hafinu, læra um sjálfbærni og hvernig bæta megi umhverfi og afurðir...
by hmg | nóv 17, 2014 | Fréttir
Í nýrri Greiningu Sjávarklasans er fjallað um eftirspurn eftir sjávarútvegstengdu námi, en nýnemar hafa aldrei verið fleiri í haftengdum námsbrautum eins og haustið 2014. Í greiningunni kemur meðal annars fram:Fjöldi nemenda í námi tengdu sjávarklasanum eykst. Nýnemar...