by hmg | apr 13, 2015 | Fréttir
Á dögunum tók Íslenski sjávarklasinn á móti þeim Stål Heggelund, framkvæmdastjóra norska fiskeldisklasans NCE Aquaculture og Jostein Refsnes, stjórnarformanni laxeldisfyrirtækisins Nordlaks. Tilgangur ferðarinnar var að kanna möguleika á samstarfi íslenskra og norskra...
by hmg | nóv 17, 2014 | Fréttir
Í nýrri Greiningu Sjávarklasans er fjallað um eftirspurn eftir sjávarútvegstengdu námi, en nýnemar hafa aldrei verið fleiri í haftengdum námsbrautum eins og haustið 2014. Í greiningunni kemur meðal annars fram:Fjöldi nemenda í námi tengdu sjávarklasanum eykst. Nýnemar...
by admin | sep 30, 2011 | Fréttir
SKOÐUN NÚMER TVÖ 30. SEPTEMBER 2011 Eftir Þór Sigfússon Á síðustu árum hefur margoft komið fram að starfsfólki í sjávarútvegi og tengdum greinum fækki og fullyrt er það sé eðlilegt í ljósi hagræðingar og þverrandi auðlinda. Það er stundum sagt að þær þjóðir...