Haftengt nám í brennidepli hjá ungu fólki

Haftengt nám í brennidepli hjá ungu fólki

Í nýrri Greiningu Sjávarklasans er fjallað um eftirspurn eftir sjávarútvegstengdu námi, en nýnemar hafa aldrei verið fleiri í haftengdum námsbrautum eins og haustið 2014. Í greiningunni kemur meðal annars fram:Fjöldi nemenda í námi tengdu sjávarklasanum eykst. Nýnemar...

Getum við skapað þúsundir starfa í sjávarklasanum?

  SKOÐUN NÚMER TVÖ 30. SEPTEMBER 2011 Eftir Þór Sigfússon Á síðustu árum hefur margoft komið fram  að starfsfólki í sjávarútvegi og tengdum greinum fækki og fullyrt er það sé eðlilegt í ljósi hagræðingar og þverrandi auðlinda.  Það er stundum sagt að þær þjóðir...