by Berta Daníelsdóttir | apr 12, 2019 | Fréttir
Sjávarklasanum var nýlega boðið að kynna starfsemi sína á ráðstefnunni Smart coastal areas: Resourcefulness and innovation in FLAG communities, sem haldin var í bænum Bantry á Írlandi. Eins og nafn ráðstefnunnar gefur til kynna var þar lögð megináhersla á að ræða...