by eyrun | jún 8, 2016 | Fréttir
Í dag tók Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra á móti fyrsta Fish and Ships poka Íslenska sjávarklasans úr hendi Þórs Sigfússonar framkvæmdastjóra klasans. Í Fish and Ships pokanum eru ýmsar afurðir sem framleiddar hafa verið úr hliðarafurðum íslenskra sjávarafurða...
by eyrun | maí 17, 2016 | Fréttir
Ár hvert dreifir Athygli sérriti á ensku á Seafood Expo sjávarútvegssýningunni í Brussel, kallað Cool Atlantic. Að þessu sinni var meðal annars fjallað um Iceland Fish and Ships verkefni Íslenska sjávarklasans sem unnið hefur verið að í samstarfi Klasans,...