by Berta Daníelsdóttir | des 10, 2018 | Fréttir
Nokkrar af skærustu stjörnum klasans í fullvinnslu sjávarafurða kynntu fulltrúum Royal Greenland starfsemi sína í Húsi sjávarklasans. Á meðal fyrirtækjana sem kynntu sig voru True Vestfjords, Margildi, Feel Iceland, Codland, Marine Collagen, Reykjavik Foods og...
by eyrun | nóv 14, 2016 | Fréttir
Magasin du Nord hóf sölu á íslensku vörunum frá Feel Iceland í síðustu viku eins og kemur fram í fréttatilkynningu. Feel Iceland býður upp á fæðubótarefni og húðvörur sem vinna saman bæði innan frá og utan að bættu útliti og líðan, en vörurnar eru unnar úr aukaafurðum...