by hmg | des 17, 2014 | Fréttir
Mikill árangur hefur náðst í samstarfi fyrirtækjanna TVG-Zimsen, Ekrunnar, Gáru og fimm innlendra birgja um sölu og markaðssetningu á vörum til skemmtiferðaskipa sem hingað koma, Flavour of Iceland. Milli áranna 2013 og 2014 varð 70% aukning í sölu fyrirtækjanna til...