by eyrun | sep 15, 2016 | Fréttir
Alda er nýr kollagen heilsudrykkur frá Codland. Drykkurinn kom á markað í sumar og hefur þegar vakið mikla athygli og lukku meðal neytenda og annarra. Í vikunni var sérstaklega fjallað um Öldu í einu áhrifamesta umbúða- og vöruhönnunarveftímariti heims, Dieline....
by eyrun | sep 5, 2016 | Fréttir
Heilsudrykkurinn Ocean Energy varð hlutskarpastur í keppni nemenda Codlandsskólans í Grindavík í sumar. Codlandsskólinn var starfræktur í Grindavík í júlímánuði og var aðsókn mjög góð.„Codlandsskólinn er til mikillar fyrirmyndar og gott að vita að útgerðarfyrirtækin...
by eyrun | maí 9, 2016 | Fréttir
MBA hópur í HR vann lokaverkefni um markaðmál fiskikollagens fyrir Codland ehf. Í skýrslunni er farið gaumgæfilega ofan í stöðu fiskikollagens á heimsmarkaði, stærstu markaði og eftirspurn. Á myndinni er MBA hópurinn ásamt stjórnendum Codland.“Svona samstarf...
by eyrun | apr 5, 2016 | Fréttir
Í dag kíktu til okkar í Hús sjávarklasans nemendur og kennarar úr norrænum frumkvöðlabúðum sem haldnar eru á vegum Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Frumkvöðlabúðirnar verða haldnar hjá þeim í vikunni og taka um 30 nemendur og kennarar frá Danmörku, Noregi, Finnlandi og...
by Eva Rún | sep 29, 2015 | Fréttir
Þann 24. september síðastliðinn efndi Íslenski sjávarklasinn til Dags þorsksins í fyrsta sinn. Dagurinn var afskaplega vel heppnaður og mættu hátt í 900 manns í Hús sjávarklasans við Grandagarð í Reykjavík. Meðal gesta voru 350 nemendur í efstu bekkjum grunnskóla úr...