by Berta Daníelsdóttir | mar 27, 2020 | Fréttir
HAFSJÓR AF HUGMYNDUM nýsköpunarkeppni sjávarútvegsklasa Vestfjarða auk styrkja til háskólanema á framhaldsstigi.Þetta er einstakt tækifæri til að hrinda góðum hugmyndum í framkvæmd og fá til þess styrk og aðstöðu hjá vestfirskum sjávarútvegsfyrirtækjum. Megin...
by Berta Daníelsdóttir | feb 28, 2020 | Fréttir
Viltu kynna þitt fyrirtæki án endurgjalds á Lystahátíð sem halduæin verður í Húsi sjávarklasans 25. maí nk.Íslenski sjávarklasinn og Matarauður Íslands efna til Lystahátíðar matarfrumkvöðla í Húsi sjávarklasans þann 25. maí.Á þessum degi er stefnt að því að kl 15...
by Berta Daníelsdóttir | feb 21, 2020 | Fréttir
Fulltrúar systurklasa Íslenska sjávarklasans í Connecticut og Alaska hafa markvisst sótt í reynslubanka Sjávarklasans til að efla klasana. Á myndinni eru frá vinstri Justin Sternberg og Craig Fleener frá Alaska Ocean Cluster, Þór Sigfússon frá Sjávarklasanum, Micaela...
by Berta Daníelsdóttir | jan 31, 2020 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn og undirbúningshópur um stofnun sjávarklasa í Connecticut í Bandaríkjunum skrifuðu í dag undir viljayfirlýsingu um samstarf við uppbyggingu nýs sjávarklasa við Long Island Sound sem liggur á milli Connecticut og New York. Nýi klasinn mun...
by Pálmi Skjaldarson | maí 2, 2018 | Fréttir
Í þessari nýjustu greiningu Sjávarklasans kemur fram að fjárfestar hafi lagt til um 5 milljarða króna í sprotafyrirtæki sem hafa aðsetur í Húsi sjávarklasans á árunum 2012 til dagsins í dag. Þá hafa fyrirtækin hlotið styrki sem nema um 600 milljónum króna á þessu...