Klasaþorskurinn fer víða

Klasaþorskurinn fer víða

Mynd af „Klasaþorski“ Íslenska sjávarklasans hefur borist víða. Á myndinni er sýnt hvernig Íslendingar hafa nýtt þorskinn og framleitt úr honum ýmsar óhefðbundnar afurðir. Það sem mesta athygli hefur vakið er fjölbreytileiki þeirra afurða sem Íslendingar hafa...
Codland fær 75 milljónir króna í rannsóknarstyrk

Codland fær 75 milljónir króna í rannsóknarstyrk

Codland hlaut á dögunum 4,35 milljónir norskra króna, jafnvirði um 75 milljóna íslenskra króna, í rannsóknarstyrk frá Nordic Innovation. Rannsóknarverkefnið, sem er til 3 ára, hefur það að markmiði að þróa ensím sem ætluð verða sérstaklega til að vinna kollagen peptíð...
Íslenski sjávarklasinn í Alaska

Íslenski sjávarklasinn í Alaska

Íslenski sjávarklasinn verður kynntur á Nýsköpunarþingi í Juneau höfuðborg Alaskafylkis hinn 29. janúar næstkomandi. Þór Sigfússon er einn aðalræðumanna á þinginu og situr hann einnig fyrir svörum um árangur í íslenskum sjávarútvegi og klasanum. „Það er mikill áhugi...