by hmg | apr 13, 2015 | Fréttir
Á dögunum tók Íslenski sjávarklasinn á móti þeim Stål Heggelund, framkvæmdastjóra norska fiskeldisklasans NCE Aquaculture og Jostein Refsnes, stjórnarformanni laxeldisfyrirtækisins Nordlaks. Tilgangur ferðarinnar var að kanna möguleika á samstarfi íslenskra og norskra...
by hmg | feb 5, 2015 | Fréttir
Mynd af „Klasaþorski“ Íslenska sjávarklasans hefur borist víða. Á myndinni er sýnt hvernig Íslendingar hafa nýtt þorskinn og framleitt úr honum ýmsar óhefðbundnar afurðir. Það sem mesta athygli hefur vakið er fjölbreytileiki þeirra afurða sem Íslendingar hafa...
by Bjarki Vigfússon | jan 28, 2015 | Fréttir
Codland hlaut á dögunum 4,35 milljónir norskra króna, jafnvirði um 75 milljóna íslenskra króna, í rannsóknarstyrk frá Nordic Innovation. Rannsóknarverkefnið, sem er til 3 ára, hefur það að markmiði að þróa ensím sem ætluð verða sérstaklega til að vinna kollagen peptíð...
by admin | jan 24, 2014 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn verður kynntur á Nýsköpunarþingi í Juneau höfuðborg Alaskafylkis hinn 29. janúar næstkomandi. Þór Sigfússon er einn aðalræðumanna á þinginu og situr hann einnig fyrir svörum um árangur í íslenskum sjávarútvegi og klasanum. „Það er mikill áhugi...
by admin | okt 3, 2013 | Fréttir
Ný Greining Sjávarklasans fjallar um veltu fyrirtækja í sjávarlíftækni og annari fullvinnslu aukaafurða. Þar segir meðal annars: Mesti vöxtur í sjávarútvegi og tengdum greinum er í fullvinnslu aukaafurða og líftækni samkvæmt athugun Íslenska sjávarklasans. Á Íslandi...