by Berta Daníelsdóttir | jún 27, 2019 | Fréttir
Matís og Íslenski sjávarklasinn undirrituðu í morgun samstarfssamning sem hefur að markmiði að efla efla tengslanet og samstarf starfsmanna Matís og frumkvöðla sem eru með aðstöðu hjá Sjávarklasanum. Starfsmönnum Matís og starfsfólki fyrirtækja í Húsi sjávarklasans...
by Berta Daníelsdóttir | jan 17, 2019 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn veitir á hverju ári sérstakar viðurkenningar til fólks eða fyrirtækja sem eflt hefur fyrir samstarf innan klasans. Að þessu sinni eru fjórar viðurkenningar veittar. Þeir sem hljóta viðurkenningarnar eiga það sameiginlegt að hafa stuðlað að...
by Pálmi Skjaldarson | apr 17, 2018 | Fréttir
Sýning á vörum ungra frumkvöðla sem taka þátt í nýsköpunarkeppni, sem félagið JA frumkvöðlar stendur fyrir í framhaldsskólum, fer nú fram í Sjávarklasanum á Grandagarði. Sýndar eru þær vörur í keppninni sem tengjast sjávarútvegi og hafinu á einhvern hátt. Ellefu teymi...
by Pálmi Skjaldarson | okt 26, 2017 | Fréttir
Sýningin Matur og nýsköpun var haldin í annað skipti þann 17. október sl í Húsi sjávarklasans. Íslenski sjávarklasinn í samstarfi við Landbúnaðarklasann stóð að sýningunni sem vakti mikla lukku meðal klasabúa, frumkvöðla og gesta. Á sýningunni í ár tóku rúmlega 20...
by eyrun | des 11, 2015 | Fréttir
Þótt margt hafi áunnist og í raun orðið bylting í nýtingu á hliðarafurðum í sjávarútvegi og tæknifyrirtækjum sem tengjast greininni vaxið ásmegin er enn er mikið verk óunnið. Fjölmörg tækifæri liggja í manneldisvinnslu á uppsjávarfiski og í framtíðinni væri hægt...