by Berta Daníelsdóttir | mar 29, 2019 | Fréttir
The Alaska Ocean Cluster er fjórði bandaríski klasinn sem verður einn af systraklösum Íslenska sjávarklasans í Bandaríkjunum. Justin Sternberg verkefnisstjóri hjá Alaska Ocean Cluster og Þór Sigfússon hjá Íslenska sjávarklasanum skrifuðu undir samstarfsyfirlýsingu í...
by admin | jan 24, 2014 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn verður kynntur á Nýsköpunarþingi í Juneau höfuðborg Alaskafylkis hinn 29. janúar næstkomandi. Þór Sigfússon er einn aðalræðumanna á þinginu og situr hann einnig fyrir svörum um árangur í íslenskum sjávarútvegi og klasanum. „Það er mikill áhugi...