by eyrun | mar 7, 2016 | Fréttir
Rösklega 50 manns frá Bandaríkjunum, Kanada og Íslandi sóttu fund sem haldinn var að frumkvæði Íslenska sjávarklasans og New England Ocean Cluster í Boston hinn 5. mars sl. Samstarfsaðilar klasans voru stofnanir frá Alaska, Massachusetts og Maine.Fundarefnið var...