by Júlía Helgadóttir | jún 21, 2024 | Fréttir
Íslenski Sjávarklasinn og verkefni klasans sem nefnist “100% fish” er í einu aðalhlutverki í nýrri heimildarmynd á sjónvarpsstöðinni PBS í Bandaríkjunum sem nefnist “Hope in the Water”. Þættirnir, sem eru þrír, fjalla um verkefni og frumkvöðla víðsvegar um heiminn og...
by Júlía Helgadóttir | jan 13, 2023 | Fréttir
Sendiherra Bandaríkjanna, frú Carrin F. Patman, kom í heimsókn til Íslenska sjávarklasans þann 13. janúar 2023. Þór Sigfússon tók á móti Frú Patman og kynnti hann henni starf okkar og verkefni innan klasans, þ.m.t. 100% Fish verkefnið og samstarf okkar við Great Lakes...
by Berta Daníelsdóttir | mar 29, 2019 | Fréttir
The Alaska Ocean Cluster er fjórði bandaríski klasinn sem verður einn af systraklösum Íslenska sjávarklasans í Bandaríkjunum. Justin Sternberg verkefnisstjóri hjá Alaska Ocean Cluster og Þór Sigfússon hjá Íslenska sjávarklasanum skrifuðu undir samstarfsyfirlýsingu í...