by Berta Daníelsdóttir | nóv 19, 2021
Meðfylgjandi er key note address sem Árni M. Mathiesen flutti á tuttugustu Goal ráðstefnu GSA í Seattle USA þann 17. 11.2021.
by Berta Daníelsdóttir | okt 8, 2021
Hér er hægt að horfa á erindi Dr. Þórs Sigfússonar á ráðstefnunni The future of food, innovation from Singapore and Iceland sem fór fram í Hörpu 2.september síðastliðinn.
by Berta Daníelsdóttir | mar 16, 2021
Vötnin miklu (Great Lakes) er samheiti yfir fimm stór stöðuvötn á eða við landamæri Kanada og Bandaríkjanna. Hópur frá fylkjum sem umlykja vatnið heimsótti Sjávarklasann árið 2018 og sýndi verkefnum klasans í fullnýtingu mikinn áhuga. Sjávarklasanum var síðar falið...
by Berta Daníelsdóttir | mar 16, 2021
Samvinna fyrirtækja innan Sjávarklasans hefur nú leitt til áhugaverðrar lausnar sem getur bætt verðmæti sjávarafurða í fátækustu löndum heims. Í þróunarlöndunum misferst eða skemmist stór hluti af afla strandveiðimanna, aðallega vegna skorts á kælingu og þar af...
by Berta Daníelsdóttir | mar 11, 2021
Fjöldinn allur af íslenskum fyrirtækjum hafa þróað hagkvæmar úrlausnir við fullnýtingu aukaafurða úr fiski. Íslenski Sjávarklasinn vinnur nú að kynningu á þessum úrlausnum á erlendum mörkuðum. Sjá síðu 100% Fish fyrir fleiri upplýsingar um hagkvæmar úrlausnir...