Ocean Excellence

Ocean Excellence

Ocean Excellence er fyrirtæki sem varð til á vettvangi Íslenska sjávarklasans árið 2012 gegnum samstarf Íslenska sjávarklasans, Mannvits, Sameyjar og Haustaks. Ocean Excellence selur ráðgjöf og tæknilausnir til fullvinnslu sjávarafurða erlendis.
Ankra

Ankra

Ankra er fyrirtæki stofnað árið 2013 með aðsetur í Húsi sjávarklasans. Hugmyndin að fyrirtækinu er komin frá Íslenska sjávarklasanum. Ankra þróar og selur fæðubótarefni og snyrtivörur sem meðal annars eru framleiddar úr fiskiroði.