Til sjávar og sveita

Til sjávar og sveita

Til sjávar og sveita er samstarfsverkefni Icelandic Startups og Íslenska sjávarklasans sem hafa um árabil leitt saman frumkvöðla, fjárfesta og leiðandi sérfræðinga með verðmætasköpun og samfélagslegan ávinning að leiðarljósi. Viðskiptahraðallinn Til sjávar og sveita...
Ungir Frumkvöðlar

Ungir Frumkvöðlar

Sjávarklasinn hefur tekið virkan þátt í starfsemi Ungra frumkvöðla og hefur haft fulltrúa í stjórn um árabil.  Á ári hverju heimsækja 3-500 nemendur, sem taka þátt í Ungum frumkvöðlum, Sjávarklasann til að fá hugmyndir og kynna sér hvernig stofna á fyrirtæki.Ungir...
Hlemmur – Mathöll

Hlemmur – Mathöll

Hlemmur er fyrsta mathöllin á Íslandi, stofnuð 2017. Á Hlemmi getur fólk nálgast ýmiskonar matvöru, sælkeravöru og veitingar til að njóta á staðnum eða til að taka með heim til að elda. Við leggjum upp úr fjölbreytni, metnaði og sérstöðu verslana og veitingastaða. Á...
Codland

Codland

Codland er fyrirtæki sem varð til á vettvangi Íslenska sjávarklasans. Codland er fullvinnslufyrirtæki sem hefur það að markmiði að fullnýta allt aukahráefni sem fellur til við hefðbundna fiskvinnslu þorsks til verðmætrar framleiðslu.
Margildi

Margildi

Margildi sérhæfir sig í heildarlausnum við framleiðslu lýsis, omega-3 fitusýra og próteina úr uppsjávarfiski. Fyrirtækið hefur verið þróað í Húsi Sjávarklasans og á samstarf við ýmsa samstarfsaðila klasans.