by Eva Rún | nóv 21, 2014
Tíu tæknifyrirtæki innan Íslenska sjávarklasans hafa hafið þróun á íslenskri leið í hönnun fiskskipa. Hingað til hefur skort á að tæknifyrirtæki hérlendis geti boðið útgerðum heildarlausnir við hönnun og frágang fiskiskipa en nú stendur til að breyta...
by Eva Rún | nóv 21, 2014
Codland er fyrirtæki sem varð til á vettvangi Íslenska sjávarklasans. Codland er fullvinnslufyrirtæki sem hefur það að markmiði að fullnýta allt aukahráefni sem fellur til við hefðbundna fiskvinnslu þorsks til verðmætrar framleiðslu.
by Eva Rún | nóv 21, 2014
Íslenski sjávarklasinn hefur leitt saman líftæknifyrirtæki og greitt götu þeirra á Bandaríkjamarkaði og í leit að fjárfestum. Í október 2014 fór hópurinn til Boston á vegum Íslenska sjávarklasans og hitti þar fjárfesta, fyrirtæki, ráðgjafa og...
by Eva Rún | nóv 21, 2014
Ocean Excellence er fyrirtæki sem varð til á vettvangi Íslenska sjávarklasans árið 2012 gegnum samstarf Íslenska sjávarklasans, Mannvits, Sameyjar og Haustaks. Ocean Excellence selur ráðgjöf og tæknilausnir til fullvinnslu sjávarafurða erlendis.
by Eva Rún | nóv 21, 2014
Green Marine Technology er sameiginlegt markaðsverkefni tíu íslenskra tæknifyrirtækja sem bjóða umhverfisvænar og orkusparandi tæknilausnir fyrir sjávarútveg.