Hráefnanýting sjávarfangs í Norður-Atlantshafi

Hráefnanýting sjávarfangs í Norður-Atlantshafi

Íslenski sjávarklasinn hefur um árabil unnið að rannsóknum á hráefnanýtingu í fiskveiðum og fiskvinnslu á Norður-Atlantshafi. Markmið rannsóknanna er að stuðla að bættri nýtingu hráefnis og aukinni verðmætasköpun í sjávarútvegi.
Verkefnamiðlun

Verkefnamiðlun

Verkefnamiðlun er vefsíða (www.verkefnamidlun.is) þar sem háskólanemar og fyrirtæki eru leidd saman. Nemendur í leit að lokaverkefnum eða vinnu geta sótt um verkefni og fyrirtæki í leit að nemum geta skráð inn verkefni. Verkefnamiðlun er öllum opin og það kostar...