Verkefnamiðlun er vefsíða (www.verkefnamidlun.is) þar sem háskólanemar og fyrirtæki eru leidd saman. Nemendur í leit að lokaverkefnum eða vinnu geta sótt um verkefni og fyrirtæki í leit að nemum geta skráð inn verkefni. Verkefnamiðlun er öllum opin og það kostar ekkert að skrá sig.