by Eva Rún | nóv 21, 2014
Undirbúningur að stofnun systurklasa Íslenska sjávarklasans í Bandaríkjunum, New England Ocean Cluster, stendur yfir. Klasinn verður staðsettur í Portland, Maine.
by Eva Rún | nóv 21, 2014
Ankra er fyrirtæki stofnað árið 2013 með aðsetur í Húsi sjávarklasans. Hugmyndin að fyrirtækinu er komin frá Íslenska sjávarklasanum. Ankra þróar og selur fæðubótarefni og snyrtivörur sem meðal annars eru framleiddar úr fiskiroði.
by Eva Rún | nóv 21, 2014
Green Marine Technology er sameiginlegt markaðsverkefni tíu íslenskra tæknifyrirtækja sem bjóða umhverfisvænar og orkusparandi tæknilausnir fyrir sjávarútveg.
by Guðjón Jónsson | nóv 19, 2014
by Guðjón Jónsson | nóv 18, 2014