Þann fyrsta Apríl næstkomandi losnar skrifstofurými hjá okkur.
Rýmið er 39fm og hýsir 4-8 starfsmenn. Innifalið í leiguverði er aðgangur að fundarrýmum, þrif, kaffiþjónusta og prenþjónusta.
Ef að þú og þinn vinnustaður hefðu áhuga á að taka þátt í klasasamfélaginu okkar, ekki hika við að hafa samband við Oddur@sjavarklasinn.is eða í síma 577 6200.