FRÉTTIR
Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir.
Ný rannsókn eftir Þór Sigfússon og Simon Harris birt
Hvernig tæknfyrirtæki búa til og efla alþjóðleg viðskiptasambönd er umfjöllunarefni í nýrri rannsókn eftir Þór Sigfússon og Simon Harris prófessor við Edinborgarháskóla sem birtist nýverið í The Journal of International Entrepreneurship. Í rannsókninni er sjónum...
Sjávarklasinn kynnir íslenska fullvinnslu á Polar-Fish ráðstefnunni á Grænlandi
Íslenski sjávarklasinn verður með kynningu á þeirri fullvinnslu aukaafurða sem fram fer á Íslandi og þeim tæknibúnaði sem er til staðar hérlendis til fullvinnslu aukaafurða á Polar Fish 2012 sjávarútvegsstefnunni í Sisimiut í Grænlandi hinn 6. október n.k. Kynningar...
Skoðun Sjávarklasans: Aðsókn í nám tengt sjávarútvegi eykst
Nú eru teikn á lofti um að vaxandi áhugi sé á meðal ungs fólks fyrir námi í sjávarútvegi og tengdum greinum. Í þeim skólum sem Íslenski sjávarklasinn fékk upplýsingar um jókst aðsókn í haftengdar greinar um 46% á milli áranna 2011-2012 sem er mun meira en um margra...
Skoðun Sjávarklasans: Gríðarleg aukning í framleiðslu aukaafurða
Í nýrri Skoðun Sjávarklasans er fjallað um þá miklu aukningu sem orðið hefur síðastliðin ár í framleiðslu aukaafurða hérlendis. Með rýrnun fiskistofna síðustu áratugi hefur þörfin á fullnýtingu sjávarafla aukist mikið og þar spila aukaafurðir lykilhlutverk....
Skoðun Sjávarklasans: Góðir varnarsigrar hjá tæknifyrirtækjum í sjávarklasanum
Út er komin skoðun Sjávarklasans sem að þessu sinni fjallar um þá góðu varnarsigra sem íslensk tæknifyrirtæki í sjávarútvegi hafa unnið síðustu misseri. Fram kemur að veltuaukning á síðasta ári hafi verið 10-15% og gert sé ráð fyrir 5-10% aukningu á þessu ári....
Grein frá Sjávarklasanum birt
Greinin Turning Waste into Value eftir hagfræðinga Sjávarklasans, Hauk Má Gestsson og Jón Guðjónsson birtist á dögunum í 2012 hefti tímaritsins Issues and Images Iceland sem Íslandsstofa gefur út. Greinin, sem fjallar um aukaafurðir sjávarafla, er aðgengileg hér (bls....