Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Ný rannsókn eftir Þór Sigfússon og Simon Harris birt

Ný rannsókn eftir Þór Sigfússon og Simon Harris birt

Hvernig tæknfyrirtæki búa til og efla alþjóðleg viðskiptasambönd er umfjöllunarefni í nýrri rannsókn eftir Þór Sigfússon og Simon Harris prófessor við Edinborgarháskóla sem birtist nýverið í The Journal of International Entrepreneurship.  Í rannsókninni er sjónum...

Skoðun Sjávarklasans: Aðsókn í nám tengt sjávarútvegi eykst

Skoðun Sjávarklasans: Aðsókn í nám tengt sjávarútvegi eykst

Nú eru teikn á lofti um að vaxandi áhugi sé á meðal ungs fólks fyrir námi í sjávarútvegi og tengdum greinum. Í þeim skólum sem Íslenski sjávarklasinn fékk upplýsingar um jókst aðsókn í haftengdar greinar um 46% á milli áranna 2011-2012 sem er mun meira en um margra...

Skoðun Sjávarklasans: Gríðarleg aukning í framleiðslu aukaafurða

Skoðun Sjávarklasans: Gríðarleg aukning í framleiðslu aukaafurða

Í nýrri Skoðun Sjávarklasans er fjallað um þá miklu aukningu sem orðið hefur síðastliðin ár í framleiðslu aukaafurða hérlendis. Með rýrnun fiskistofna síðustu áratugi hefur þörfin á fullnýtingu sjávarafla aukist mikið og þar spila aukaafurðir lykilhlutverk....

Grein frá Sjávarklasanum birt

Grein frá Sjávarklasanum birt

Greinin Turning Waste into Value eftir hagfræðinga Sjávarklasans, Hauk Má Gestsson og Jón Guðjónsson birtist á dögunum í 2012 hefti tímaritsins Issues and Images Iceland sem Íslandsstofa gefur út. Greinin, sem fjallar um aukaafurðir sjávarafla, er aðgengileg hér (bls....