FRÉTTIR
Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir.
Sjávarklasinn og Háskóli Íslands í samstarfi
Íslenski sjávarklasinn og Háskóli Íslands hafa ákveðið að efna til samstarfs um að tengja verkefni á meðal fyrirtækja í Sjávarklasanum við verkefnavinnu nemenda í Nýsköpun og viðskiptaþróun sem er þverfaglegt nám á meistarastigi. Sjávarklasinn hefur óskað eftir því...
Sjávarklasinn tók þátt í hreinsunardegi Bláa hersins
Starfsfólk Sjávarklasans tók þátt í hreinsunardegi Bláa hersins í samvinnu við bandaríska sendiráðið á Íslandi 31. ágúst sl. Að þessu sinni var Selvogsfjara hreinsuð og voru tveim gámar stútfylltir. Fróðlegt er að sjá hvað leynist í fjörunni. Þarna voru stígvél,...
Heilsudrykkurinn Ocean Energy hlutskarpastur í Codlandsskólanum
Heilsudrykkurinn Ocean Energy varð hlutskarpastur í keppni nemenda Codlandsskólans í Grindavík í sumar. Codlandsskólinn var starfræktur í Grindavík í júlímánuði og var aðsókn mjög góð.„Codlandsskólinn er til mikillar fyrirmyndar og gott að vita að útgerðarfyrirtækin...
Wasabi Iceland gengur frá samningi við Orkusöluna
Wasabi Iceland, frumkvöðlafyrirtæki úr Húsi sjávarklasans, hefur gengið frá samningi við Orkusöluna um kaup á grænni orku fyrir gróðurhús sín. Orkan er upprunavottuð raforka frá vatnsaflsvirkjunum á Íslandi og mun knýja alla lýsingu í gróðurhúsum Wasabi Iceland....
Sjávarútvegur og tengdar greinar 25% af landsframleiðslu á síðasta ári
Út er komið ritið Efnahagsleg umsvif og afkoma sjávarklasans á Íslandi 2015 þar sem hagfræðingar Íslenska sjávarklasans fara yfir þróun sjávarútvegsins og tengdra greina á árinu 2015 í efnahagslegu samhengi. Hægt er að sækja ritið hér en þar kemur meðal annars fram...
Hugmyndasamkeppnin um vistvænni skip stendur til 1. sept
Frestur til að skila inn hugmyndum í samkeppnina um vistvænni skip rennur út 1. september nk. Ein mikilvægasta áskorunin í sjávarútvegi og annarri haftengdri starfsemi er að gera skip og skipasiglingar umhverfisvænni. Til að stuðla að því efna Íslenski sjávarklasinn,...