Ný samantekt Sjávarklasans um stöðu tæknifyrirtækja í sjávarútvegi er komin út. Tæplega 50 fyrirtæki og sprotar á Íslandi eru starfandi sem bjóða eigin lausnir fyrir sjávarútveg og eldi.  Í samantekt Sjávarklasans um afkomu 15 stærstu fyrirtækjanna kemur fram að velta tæknifyrirtækjanna jókst umtalsvert á milli áranna 2022-2023 en hagnaður jókst ekki að sama skapi sem hlutfall af veltu. Ástæðan er meðal annars hækkanir á aðföngum og öðrum kostnaði.
 
Hægt er að nálgast greinina hér: Greining