
Íslenski sjávarklasinn hefur gefið út greiningu um mikilvægi þess að höfuðstöðvar nýsköpunarfyrirtækja í bláa hagkerfinu haldist á Íslandi. Þar sem mörg leiðandi fyrirtækja í þeim geira á Íslandi hafa verið seld útlendum fjárfestum er mikilvægt fyrir íslenska hagkerfið að höfuðstöðvar þeirra haldist hérlendis.
Greninguna má nálgast á https://sjavarklasinn.is/portfolio/hvar-verda-hofudstodvar-blarrarnyskopunar/