Sköpun verðmæta úr fiskeldisseyru
by Clara | okt 15, 2024 | Fréttir
GeoSalmo, í samstarfi við Sjávarklasann og Matís, er að leiða nýtt verkefni sem breytir fiskeldisseyru í lífkol, sjálfbæra lausn til að bæta jarðvegsgæði og draga úr kolefnislosun á Íslandi.
Ný greining Sjávarklasans: 100% Fiskur og framtíð í sjálfbærni
by Oddur Thorsson | sep 30, 2024 | Fréttir
Í nýrri greiningu sjávarklasans er m.a. fjallað um hvernig hliðarstraumar í sjávarútvegi og eldi geta nýst öðrum...
Spennandi tímar framundan hjá Danska sjávarklasanum
by Oddur Thorsson | sep 30, 2024 | Fréttir
Fyrsti viðburður Danska sjávarklasans var haldinn í Hirtshals á Norður Jótlandi 25. september sl. Þór Sigfússon...
Unnið að stofnun sjávarklasa í Oregon
by Oddur Thorsson | sep 24, 2024 | Fréttir
Nýverið skrifuðu Íslenski sjávarklasinn og teymi sem vinnur að stofnun Oregon sjávarklasans (Oregon Ocean...
Úrvalslisti Sjávarklasans: Ellefu tæknifyrirtæki valin
by Oddur Thorsson | sep 9, 2024 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn hefur valið ellefu ný fyrirtæki og sprota sem áhugaverðustu fyrirtækin í tæknigeiranum sem...
Greining sjávarklasans: Staða tækifyrirtækja í sjávarútvegi
by Oddur Thorsson | ágú 22, 2024 | Fréttir
Ný samantekt Sjávarklasans um stöðu tæknifyrirtækja í sjávarútvegi er komin út. Tæplega 50 fyrirtæki og sprotar...
Við erum að ráða!
by Oddur Thorsson | ágú 7, 2024 | Starfsauglýsingar
Við erum að leita að leiðtoga fyrir nýsköpunarsamfélag Íslenska sjávarklasans. Þú munt bera ábyrgð á að efla samfélag okkar innan- og utan húss, sjá um viðburði í húsinu og miðla upplýsingum til innlendra og erlendra aðilla. Í þessu hlutverki verður þú lykilaðili í að efla samstarf og nýsköpun í bláa hagkerfinu.
A Taste of Land and Sea: Nýsköpunarfögnuður í Íslenska sjávarklasanum
by Oddur Thorsson | júl 18, 2024 | Fréttir
Á fimmtudaginn 11. júlí hélt Íslenski sjávarklasinn viðburðinn "A Taste of Land and Sea" með það að meginmarkmiði...
Fjárfestadagur Íslenska sjávarklasans
by Oddur Thorsson | júl 4, 2024 | Fréttir
Eitt meginmarkmið Íslenska sjávarklasans er að skapa verðmæti í bláa hagkerfinu með því að tengja saman fólk....
Íslenskir frumkvöðlar í sjávarútvegi í aðalhlutverki í bandarískri heimildarmynd
by Júlía Helgadóttir | jún 21, 2024 | Fréttir
Íslenski Sjávarklasinn og verkefni klasans sem nefnist “100% fish” er í einu aðalhlutverki í nýrri heimildarmynd...