Gleðileg jól

Gleðileg jól

Við viljum að lokum þakka öllum okkar samstarfsfyrirtækjum og -fólki fyrir samstarfið á árinu og óskum ykkur...

Sköpun verðmæta úr fiskeldisseyru

Sköpun verðmæta úr fiskeldisseyru

GeoSalmo, í samstarfi við Sjávarklasann og Matís, er að leiða nýtt verkefni sem breytir fiskeldisseyru í lífkol, sjálfbæra lausn til að bæta jarðvegsgæði og draga úr kolefnislosun á Íslandi.

Við erum að ráða!

Við erum að leita að leiðtoga fyrir nýsköpunarsamfélag Íslenska sjávarklasans. Þú munt bera ábyrgð á að efla samfélag okkar innan- og utan húss, sjá um viðburði í húsinu og miðla upplýsingum til innlendra og erlendra aðilla. Í þessu hlutverki verður þú lykilaðili í að efla samstarf og nýsköpun í bláa hagkerfinu.