Codland

Codland

Codland er í grunninn fullvinnsluverkefni Vísis hf., Þorbjörns hf. og Íslenska Sjávarklasans sem er byggt á ákveðinni hugmyndafræði – að vera klasi þar sem aðilar með mismunandi bakgrunn koma saman til að þróa og vinna verðmæti úr aukaafurðum.   Markmið...
Menntavitinn

Menntavitinn

Menntavitinn er verkefni sem miðar að því að auka áhuga og þekkingu fólks á haftengdri starfsemi. Eins og staðan er í dag þá hefur fólk almennt ekki mikinn áhuga á sjávarútvegi og þykir það ekki spennandi vettvangur til að starfa á.   En vandamálið er að flestir...
Skólakynningar

Skólakynningar

Kynning fyrir skóla er verkefni sem hefur það að markmiði að efla meðvitund og vekja áhuga á sjávarútvegi hjá nemendum í 10. bekk í grunnskóla. Borið hefur á miklu áhugaleysi í garð sjávarútvegsiðnaðarins hjá nemendum á bæði grunnskóla- og framhaldsskólastigi og er...
Nýting sjávarfangs í Norður-Atlantshafi

Nýting sjávarfangs í Norður-Atlantshafi

Eitt verkefna Íslenska sjávarklasans er alþjóðlegt rannsóknarverkefni sem hefur það að markmiði að auka nýtingu sjávarfangs á Norður-Atlantshafi og auka um leið virðisauka í framleiðslu. Meginatriði í slíkri umræðu eru aukaaurðir. Aukaafurðir er hugtak yfir þá hluta...
Íslenska matarkarfan

Íslenska matarkarfan

Markmið verkefnisins er að auka þjónustu við erlend skip sem koma hingað til lands sem og að fjölga þeim og gera Ísland þannig að miðstöð þjónustu fyrir skip á Norður Atlantshafi. Sjávarklasinn vill gera Ísland að aðlaðandi áfangastað og viðkomustað fyrir erlend skip,...
Green Marine Technology

Green Marine Technology

Á Íslandi eru starfandi um það bil 60 tæknifyrirtæki sem búa til tækni sem tengist haftengdri starfsemi á einn eða annan hátt. Mörg þeirra eru mjög framarlega á sínu sviði, bæði með tilliti til gæða og umhverfisverndar. Þau leggja mörg hver áherslu á endingargóðar...