by admin | okt 17, 2012 | news_home
The average difference between Iceland and Greenland is more than 20% from 1999 to 2010 but in recent years the difference has increased even more“ said Arnar Jónsson, project manager at the Iceland Ocean Cluster at the Polar 2012 convention in Sisimiut...
by admin | okt 17, 2012 | news_home
Icelandic technology in byproduct utilisation was introduced at the Polar 2012 convention in Greenland October 9. Páll Gíslason who heads a new project at the Iceland Ocean Cluster (IOC), named Ocean Excellence, introduced Icelandic firms within the IOC which all are...
by admin | okt 9, 2012 | news_home
Fyrsti fundur í fundaseríunni „Turning Waste Into Value“ fór fram í Grænlandi þann 6. október síðastliðinn. Arnar Jónsson, verkefnastjóri hjá Íslenska sjávarklasanum ásamt Páli Gíslasyni hjá Ocean Excellence héldu kynningu fyrir KNAPK og fleiri. Kynningin gekk framar...
by admin | sep 26, 2012 | news_home
Hús sjávarklasans verður formlega opnað að Grandagarði 16 í Reykjavík í dag, miðvikudaginn 26. september kl. 16-18. Húsið er í eigu Faxaflóahafna og hefur Íslenski sjávarklasinn tekið það á leigu fyrir ýmsa starfssemi sem tengist sjávarklasanum. Hús sjávarklasans mun...
by admin | ágú 22, 2012 | news_home
Nýjasta fréttabréf Íslenska sjávarklasans er komið út og má nálgast hér. Íslenski sjávarklasinn sendir reglulega út fréttabréf með helstu fréttum af því sem er að gerast hjá klasanum, þar á meðal framvinda á verkefnum klasans, útgáfa á skýrslum og annað efni. Þeir sem...
by admin | ágú 20, 2012 | news_home
Út er komin skýrsla Íslenska sjávarklasans um sjávarklasa við Norður-Atlantshaf. Meginmarkmið skýrslunnar var að kortleggja sjávarklasa á svæðinu og haftengda starfsemi í hverju landi fyrir sig. Þrátt fyrir að löndin búi yfir misjöfnum styrkleikum og veikleikum, eru...