Aukið klasasamstarf um nýsköpun á landsvísu 

Aukið klasasamstarf um nýsköpun á landsvísu 

Þrír öflugir nýsköpunarklasar á sviði sjálfbærni, nýsköpunar og orkuskipta; Sjávarklasinn, Eimur og Blámi, hafa ákveðið að efla samstarf. Með þessu samstarfi er ætlunin að auka tengsl á milli frumkvöðla á Norðvestur- og Norðurlandi og frumkvöðla Sjávarklasans. Þessir...
Kynning á nýjum Sprotagarði

Kynning á nýjum Sprotagarði

Þingmenn Suðurlands og forystufólk úr Reykjanes- og Suðurnesjabæ fengu nýverið kynningu á hugmyndinni um Sprotagarð í byggingum Norðuráls á Reykjanesi. Kynningin fór fram í Húsi sjávarklasans á Grandagarði.