Fjárfestu í bláa hagkerfinu

Fjárfestu í bláa hagkerfinu

Nýja kynslóðin af sprotum er Blá! Síðastliðinn föstudag héldum við viðburðinn Invest in Blue í Sjávarklasanum: líflega kynningu á tíu sprotafyrirtækjum sem vinna að frumkvöðlalausnum í þágu hafsins. Rétt áður en viðburðurinn átti að hefjast varð óvænt rafmagnsleysi...