by Clara | 18 sep 2025 | Fréttir, Viðburðir
Sjávarklasinn tekur þátt í sjávarlífefnaþingi Ástralíu Dr. Alexandra Leeper fór í byrjun september til Brisbane í Ástralíu til þess að taka þátt í Marine BioConnect 25. Það er helsti vettvangur umræðu í Ástralíu fyrir sjávarlífefni og atvinnulíf. Marine Bioproducts...
by Clara | 26 maí 2025 | Fréttir, Húsið, Viðburðir
Nýja kynslóðin af sprotum er Blá! Síðastliðinn föstudag héldum við viðburðinn Invest in Blue í Sjávarklasanum: líflega kynningu á tíu sprotafyrirtækjum sem vinna að frumkvöðlalausnum í þágu hafsins. Rétt áður en viðburðurinn átti að hefjast varð óvænt rafmagnsleysi...